17. — 20. maí 2024
Patreksfjörður

Dagskrá 2024

föstudagur

17. maí

20:00

Setning Skjaldborgar í Skjaldborgarbíói, kynnir: Ragnar Ísleifur Bragason

Sjá meira
20:45

Heiðursgestamynd

Sjá meira
22:20

Stutt heimildamynd sýnd í Skriðu bókaforlagi föstudag-sunnudags

Sjá meira
22:30

Opnunarhóf á Skútanum!

Sjá meira

laugardagur

18. maí

10:00

Þrjú grundvallaratriði. Líf, Dauði og Tími.

Sjá meira

Ferðalag sem kannar Dórófóninn, leit að skapara hans og árekstrar við hið óumflýjanlega rugl sem virðist fylgja þessu sérkennilega hljóðfæri.

Sjá meira
10:40

Í Göngunum er grafíti bæði skemmdarverk og list.

Sjá meira
12:10

Dagskrárnefnd Skjaldborgar býður upp á vel valdar heimildastuttmyndir frá Palestínu.

Sjá meira
12:55
13:50

Heiðursgestamynd / Guest of honour film

Sjá meira
15:45

Þann 16. janúar árið 1995 féll mannskætt snjóflóð á sjávarþorpið Súðavík.

Sjá meira
17:45

Söguganga með leiðsögn fulltrúa Vesturbyggðar um og á ofanflóðavarnargörðunum ofan við byggðina.

Sjá meira
18:00

Hinn margrómaði plokkfiskur í boði kvenfélagsins Sifjar í Félagsheimili Patreksfjarðar

Sjá meira
20:00

Heiðursgestir hátíðarinnar, ofur-klippararnir Maya Hawke & Joe Bini, ræða verk sem hafa mótað feril þeirra.

Sjá meira
21:40

Turn of the Century er nostalgísk tilraunamynd unnin í kringum plötuna Dream is Murder með íslensku hljómsveitinni Team Dreams.

Sjá meira
23:00

sunnudagur

19. maí

10:00

Hanna Pálsdóttir er 83 ára íslensk kona sem sneri lífi sínu við þegar hún hættir sem bankastarfsmaður og innritar sig í listaskóla til að verða málari.

Sjá meira
11:20

Kristján, síðasti vélsmiðurinn á Þingeyri.

Sjá meira

Myndræn frásögn sem veitir innsýn í heim og gerð handunnins pappírs.

Sjá meira
12:10

verk í vinnslu

Sjá meira

verk í vinnslu

Sjá meira

verk í vinnslu

Sjá meira

Höfundar kynna verk í vinnslu: Memory Man, Temporary Shelter og Acting Normal with CVI

Sjá meira
12:55
13:55

Þegar æskuminning og þráin eftir því að sjá lengra, verður eldsneyti til sköpunar.

Sjá meira

Makar stofna fjölskyldu og nýja menningu, í endurspeglun og í endurskoðun trámu og diasporu, í leit að heimili.

Sjá meira

Stutt teiknimynd um sumarið sem ég var send í sveit til þess að týna og flokka kirsuberjatómata.

Sjá meira
14:45

Gamall íslenskur kántrý söngvari á krossgötum í lífinu gerir eina loka tilraun til að fara aftur á bak.

Sjá meira
16:30

verk í vinnslu

Sjá meira

Verk í vinnslu

Sjá meira

Verk í vinnslu

Sjá meira

Höfundar kynna verk í vinnslu: Coca Dulce Tabaco Frío, Lýrikk og Friðland

Sjá meira
17:25

Hljómsveitin goðsagnakennda Purrkur Pillnikk kemur saman til að taka upp fjörutíu ára gamlan óútgefin söngvasveig: Orð fyrir dauða.

Sjá meira
18:30
20:30

Kvikmyndasafn Íslands sýnir nokkrar stuttar heimildamyndir eftir Reyni Oddsson

Sjá meira
21:20

Kosið er um handhafa Einarsins áhorfendaverðlauna í Skjaldborgarbíói

Sjá meira
21:45
22:15
23:30

Sunnudaginn 19. maí að lokinni limbókeppni og verðlaunaafhendingu

Sjá meira

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo