
Plokkfiskveisla
18. maí
18:00
Hinn margrómaði plokkfiskur í boði kvenfélagsins Sifjar!
Ár hvert framreiðir kvenfélagið Sif plokkfisk og rúgbrauð í Félagsheimili Patreksfjarðar.
Fiskurinn er í boði fiskvinnslunnar Odda á Patreksfirði.
Innifalið í hátíðarpassa.
Aðgangur án passa: 3000 kr.