
Turninn
Sara Dögg Ásgeirsdóttir
19. maí
13:55
Leikstjóri
Sara Dögg Ásgeirsdóttir
Lengd
9
Ásgeir Eiríksson endurbyggði gamlan súrheysturn foreldra sinna á ættarjörðinni, drifinn áfram af minningu um fegurð náttúrunnar og tengingu við forfeðurna. Barnabarn hanskemur í heimsókn og þeir eyða stund saman í turninum þar sem þeir hugleiða í augnablikinu og rifja upp endurbyggingu turnsins.