
Memory Man
Erlendur Sveinsson
19. maí
12:10
Leikstjóri
Erlendur Sveinsson
Framleiðandi
Kári Úlfsson
Klipping
Úlfur Teitur Traustason
Kvikmyndataka
Baldvin Vernharðsson
Hljóðhönnun
Nicolas Liebing
Lengd
15
Verk í vinnslu
Memory Man fjallar um dag í lífi Jóns sem rekur myndbandavinnsluna við að setja myndbönd Íslendinga á stafrænt form. Varðveita þar með minningarnar sem að væru annars að deyja út. Fjallað er bæði um minningarnar sjálfar sem og sögu tækninnar sem þar er á baki við varðveislu þeirra.