
Hvítar arkir
Kristveig Halldórsdóttir
19. maí
11:20
Leikstjóri
Kristveig Halldórsdóttir
Lengd
10
Fjallað verður um á myndrænan hátt hvernig handunninn pappír er búinn til úr náttúrulegum cellulósa eða plöntutrefjum. Sýnt er hvernig þessi handverkskunnátta, sem fyrst varð til á 6. öld í Kína, er notuð enn þann dag í dag með því að skrásetja vinnsluferlið frá hráefni til lokaafurðar.