6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Acting Normal with CVI

Bjarney Lúðvíks­dóttir

19. maí
12:10
Leikstjóri
Bjarney Lúðvíksdóttir
Framleiðandi
Eyjafilm
Klipping / Editor
Bjarney Lúðvíksdóttir
Kvikmyndataka
Bjarney Lúðvíksdóttir
Hljóðhönnun
Bjarney Lúðvíksdóttir
Lengd
15

Verk í vinnslu

Dagbjört er metnaðarfullur söngnemi sem les ekki nótur, heldur lærir þær með eyranu, en það dugar ekki til að útskrifast. Í leit að svörum uppgötvar hún 26 ára að hún hefur verið blind frá fæðingu með heilatengda sjónskerðingu (CVI). Loksins kom skýring! En nei, henni er samt neitað um prófskírteini. 

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo