Kúreki Norðursins, sagan af Johnny King
Árni Sveinsson
Gamall íslenskur kántrý söngvari sem er á krossgötum í lífinu gerir eina loka tilraun til að fara aftur á bak. En um leið þarf hann að gera upp fortíðina sem er eins og myllusteinn um háls hans.
//
An old Icelandic country singer at a crossroad in his career and life tries to get back one last time in the saddle. Meanwhile he has to reconcile with his difficult past which is always hanging over him like a shadow.
Umsögn dómnefndar:
Myndin nálgast sársaukafulla reynslu af hugrekki og virðingu. Hún vinnur á aðdáunarverðan hátt með væntingar áhorfenda og sagan öðlast dýpri merkingu þegar viðfangsefnið nær óvænt valdi á eigin sögu. Áhorfandinn er skilinn eftir með stórar spurningar um áhrif áfalla, velgengi, karlmennsku og ekki síst leitina að hamingjunni.