6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Grizzly Man

Werner Herzog

18. maí
13:50
Leikstjóri
Werner Herzog
Klipping
Joe Bini
Framleiðsla
Erik Nelson
Lengd
103

Grizzly Man, eftir Werner Herzog, segir frá Timothy Treadwell, dýra- og náttúruverndarsinna sem bjó óvopnaður meðal grábjarna í þrettán sumur Í Alaska. Myndin byggir á myndefni úr fórum Timothy og kannar líf og dauða manns sem var leiddur áfram sem af köllun til að búa meðal bjarndýranna, skilja hegðun þeirra og brúa bilið milli manns og skepnu. Þegar einn bjarnanna, sem hann elskaði og var staðráðinn í að vernda, snýst gegn honum fær áhorfandinn innsýn í þversagnakenndann skilning mannsins á náttúrunni og hrikalegum lögmálum hennar.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo