
Skrúðganga, verðlaunaafhending kónga og limbó!
19. maí
22:15
Skjaldborgarar safnast saman fyrir utan bíóið og ganga fylktu liði í skrúðgöngu upp í Félagsheimili Patreksfjarðar þar sem verðlaunaafhending fer fram. Æsispennandi verður að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari limbókeppninnar í ár!