Friðland
Hrund Atladóttir
19. maí
16:30
Leikstjóri
Hrund Atladóttir
Framleiðandi
Sýróp
Klipping
Hrund Atladóttir
Kvikmyndataka
Hrund Atladóttir
Lengd
15
Verk í vinnslu
Ferðalag inn í tímaleysið sem ríkir í friðlandinu á Hornströndum með fimmtíu ára millibili. Með því að blanda saman gömlu myndefni frá fyrsta ári friðunar 1975 við nýjar upptökur, myndast samtal milli fortíðar og nútíðar. Og vekur upp spurningar varðandi hlutverk villtrar náttúru í framtíðinni.