6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Fjallið það öskrar

Daníel Bjarnason

18. maí
15:45
Leikstjóri
Daníel Bjarnason
Framleiðandi
Þórunn Guðlaugsdóttir
Kvikmyndataka
Anton Smári Gunnarsson
Tónskáld
Kristján Sturla Bjarnason
Hljóðhönnun
Kjartan Kjartansson
Rannskóknarvinna
Aron Guðmundsson
Lengd
99

Þann 16. janúar árið 1995 féll mannskætt snjóflóð á sjávarþorpið Súðavík. Í þessari hjartnæmu heimildamynd eru sagðar sögur þriggja einstaklinga sem upplifðu hamfarirnar frá mismunandi sjónarhornum. „Fjallið það öskrar“ er heiður til vestfirðinga, minning um þau líf þeirra sem fórust og vitnisburður um styrk samfélags sem stóð saman á myrkum tímum.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo