Coca Dulce Tabaco Frío
Þorbjörg Jónsdóttir
19. maí
16:30
Leikstjóri
Þorbjörg Jónsdóttir
Framleiðandi
Hanna Björk Valsdóttir, Akkeri Films
Kvikmyndataka
Patrick Tresch
Hljóðhönnun
Björn Viktorsson
Lengd
15
Verk í vinnslu
Tilraunakennd heimildamynd um hin heilögu plöntulyf coca og tóbak. Þrátt fyrir að þessar plöntur gegni mikilvægu hlutverki í trúarbrögðum og heimsmynd Amazon indjána eru þær misskildar og lítið um þær vitað í hinum Vestræna heimi.