Memoir of a Morphed Cinematic Reality vol. 2
Bryn Nóel Francis
19. maí
13:55
Leikstjóri
Bryn Nóel Francis
Lengd
11
Mordechai situr á móti maka háns, tökumanninum, í leit að heimili. Á meðan minnist háni fortíðarinnar, fagnar minningum og syrgir; minnist hefða, siða, og gilda. Allt fólkið og sögur þeirra eru geymdar í minningu Rabbi, mitt habibi, minn ástkæri Mordechai Eli Mkrtchyan Ben Ezra.