Göngin
Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason
18. maí
10:40
Leikstjóri
Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason
Framleiðandi
Hallur Örn Árnason
Klipping
Atli Sigurjónsson
Kvikmyndataka
Björgvin Sigurðarson
Hljóðhönnun
Ása Kolbrún Ásmundsdóttir
Lengd
72
Um aldarmótin grasseraði grafíti um alla Reykjavík. Tjáningarform sem að gerendur álita list en yfirvöld skemmdarverk. En í undirgöngunum við Klambratún réð Jói ríkjum. Opinber starfsmaður sem hafði eigin sýn á málefnið.