Navalny
Daniel Roher
17. maí
20:45
Leikstjóri
Daniel Roher
Klipping
Maya Hawke & Langdon Page
Kvikmyndataka
Niki Walti
Lengd
98
Óskarsverðlaunamyndin Navalny eftir leikstjórann Daniel Roher er í senn heillandi og æsispennandi frásögn af rússneska stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny sem komst lífs af eftir misheppnaða tilraun til að eitra fyrir honum í ágúst 2020.Hann hefst við í útlegð í litlum bæ í Þýskalandi með fjölskyldu sinni og nánasta samstarfsfólki. Navalny hefur sína eigin rannsókn á málinu og leitast við að bera kennsl á ódæðismennina sem frömdu verknaðinn. Dregin er upp persónuleg og hrífandi mynd af leiðtoga og umbótasinna sem fátt bítur á.