
Uppistand með Heklu Elísabetu
19. maí
21:45
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir sviðshöfundur og uppistandari skemmtir hátíðargestum. Hún er hluti af uppistandshópnum 'Fyndnustu Mínar', sem hefur skemmt landanum við góðan orðstír um árabil og staðið að fjölda sýninga í leikhúsum landsins.