6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Kirsu­berjatóm­atar

Rakel Andrés­dóttir

19. maí
13:55
Leikstjóri
Rakel Andrésdóttir
Framleiðandi
Rakel Andrésdóttir
Klipping
Rakel Andrésdóttir
Kvikmyndataka
Rakel Andrésdóttir
Hljóðhönnun
Rakel Andrésdóttir
Lengd
3

Stutt teiknimynd um sumarið sem ég var send í sveit til þess að týna og flokka kirsuberjatómata.

Umsögn dómnefndar:

Sigur stuttmyndin dregur upp ljúfsára og skýra mynd af tímabili sem áhorfendur eiga auðvelt með að spegla sig í. Nálgunin er stílhrein, tilgerðarlaus og berskjaldandi og næm útfærsla höfundar hentar viðfangsefninu sérstaklega vel.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo