![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Fskjaldborg%2F7bb8d702-40a7-4866-8c04-0bb992dbd5fd_LYRIKK_0007S34_3.jpg%3Fauto%3Dcompress%2Cformat&w=3840&q=80)
LÝRIKK
Haukur M & Ásta Júlía Guðjónsdóttir
19. maí
16:30
Leikstjóri
Haukur M & Ásta Júlía Guðjónsdóttir
Framleiðandi
Hallur Örn Árnason
Klipping
Frosti Jón Runólfsson
Kvikmyndataka
Ásta Júlía Guðjónsdóttir
Hljóðhönnun
Ragna Kjartansdóttir
Lengd
15
Verk í vinnslu
LÝRIKK fer með okkur inn í heim kvæðamanna og hagyrðinga þar sem aldagamli kveðskapur okkar Íslendinga skemmtir enn fólki. Í gegnum kynni ólíkra einstaklinga sem iðka þetta forna listform kynnumst við því hvernig þessi brothætta kveðskaparhefð snertir okkur enn í dag.