Turn of the Century
Kjartan Trauner
18. maí
21:40
Leikstjóri
Kjartan Trauner
Framleiðandi
Kjartan Trauner
Klipping
Kjartan Trauner
Tónskáld
Sindri Már Sigfússon, Sóley Stefánsdóttir og Örvar Smárason
Kvikmyndataka
Kjartan Trauner
Hljóðhönnun
Kjartan Trauner
Lengd
55
Turn of the Century er nostalgísk tilraunamynd unnin í kringum plötuna Dream is Murder með íslensku hljómsveitinni Team Dreams. Myndin er samsett úr áður óséðu efni frá og í kringum aldamótin tvö þúsund í bland við nýrri tökur af hljómsveitinni. Turn of the Century gefur einstaka sýn inn í líf ungs fólks á Íslandi í kringum aldamótin.