6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Yoga United - leit mín að leiðum út úr kulnun

Magnea Björk Valdi­mars­dóttir

27. maí
11:40
Leikstjóri
Magnea Björk Valdimarsdóttir
Framleiðslufyrirtæki
Sagafilm
Klipping
Magnea Björk Valdimarsdóttir
Tónskáld
Sóley
Hljóðhönnun
Erling Bang

VERK Í VINNSLU

Í nútímasamfélagi þar sem önnur hver kona er yogakennari hrynur taugakerfið vegna álags/ streitu og mýmargir fara í kulnun. Hvers vegna? Viðtöl við sérfræðinga og fólk sem hefur upplifað kulnun í nokkrum löndum, m.a. farið um fjöll og firnindi á Íslandi, til Masca og Barcelona og í hippaþorp á Grikklandi.

//

In today's society, where every other woman is a yoga teacher, the nervous system collapses due to strain/stress and many people burn out. Why? Interviews with experts and people who have experienced burnout in several countries, i.a. through the mountains in Iceland, to Masca, Barcelona and a hippie village in Greece.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo