22. — 25. maí 2026
Patreksfjörður

Strengur

Gagga Jóns­dóttir

7. júní
22:00
Leikstjóri
Gagga Jónsdóttir
Framleiðsla
Gaukur Úlfarsson / Sagafilm
Klipping
Anna Karín Lárusdóttir
Stjórn kvikmyndatöku
Björn Ófeigsson
Hljóðhönnun
Sindri Þór Kárason
Tónskáld
David Berndsen
Lengd
66

Á bökkum Laxár í Aðaldal eru fjórar ungar konur að taka sín fyrstu skref sem leiðsögukonur. Áin tengist fjölskyldu þeirra órjúfanlegum böndum og stelpurnar eru 7 kynslóðin til að standa vaktina við ána Þær eiga einstakt samband við hvor aðra, feður sína og náttúruna í kringum sig. Eftir því sem líður á sumarið eflist sjálfstraustið og færnin eykst. En á sama tíma er viðkvæmri náttúrunni storkað og um leið framtíð þeirra og fjölskuldufyrirtækisins.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo