
Ljósmyndasýning: Silfurbúrið
3. júní
22:00
Ljósmyndasýning Hjördísar Eyþórsdóttur
Föstudagur 3. júní kl. 22:00
Hjördís Eyþórsdóttir opnar ljósmyndasýninguna Silfurbúrið á FLAK. Silfurbúrið er óður til þorpsins þar sem ekkert gerist en allir hlutir hafa orðið til og tekst á við upphafið sem endalokin óhjákvæmilega hafa í för með sér.