6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Kvik­mynda­safnið: Surtur fer sunnan

Í brenni­depli

8. júní
21:30

Árið 1963 hófst eldgos skammt frá Vestmannaeyjum og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu. Ótrúleg myndskeið Ósvalds Knudsen af þessum mikilfenglegu hamförum undir rafmagnaðri tónlist Magnúsar Blöndal skapa hér nýjar víddir í íslenskri kvikmyndagerð. Myndin vakti mikla athygli þegar hún kom út og hlaut mikið lof hér á landi, en þó ekki síst erlendis þar sem hún var sýnd á kvikmyndahátíðum og í sjónvarpi um allan heim.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo