
Inspector Spacetime lokaball
Lokaball, tónleikar, closing party
8. júní
23:30
Krakkarnir í Inspector Spacetime eru kyndilberar hömlulausrar gleði og brjálaðs stuðs! Þau koma fram á lokaballi Skjaldborgar og sjá til þess að allir gestir hátíðarinnar fari heim með harðsperrur bæði í dans- og brosvöðvunum.
Aðgangur ókeypis öllum handhöfum hátíðarpassa.
Miðaverð við dyr án hátíðarpassa: 3500kr.