Okkar sýn
Skjaldborgarbíói
Laugardaginn 4. júní kl. 11:45
FJÖLBREYTILEIKINN OG KVIKMYNDAGERÐ Á SNJALLSÍMUM
Símasögur er námskeið fyrir innflytjendur og flóttamenn á Ísafirði undir handleiðslu þriggja breskra kennara ásamt kvikmyndagerðarkonunni Önnu Hildi Hildibrandsdóttur. Þátttakendur fá þjálfun í að nota smáforritin Filmic Pro fyrir myndatökur og Kinemaster til að klippa efnið. Í lokin unnu þátttakendur örmyndir upp úr hversdagsleika sínum, sem eru lokaverkefni námskeiðsins.
DIVERSITY AND FILMMAKING ON MOBILE PHONES
Pocket Stories is a workshop that accommodates 8 immigrants and refugees who live in the Westfjords. Three British trainers along with filmmaker Anna Hildur Hildibrandsdóttir run the workshop. Participants have all been trained on Filmic Pro and Kinemaster. At the end of the course the participants will deliver a 1- 3 minute short film about their lives in a new place.