26. — 29. maí 2023
Patreksfjörður
a parade of folks

Skjaldborgarhátíðin

Skjaldborg sýnir heimildamyndir sem annars kæmu varla fyrir augu almennings og ber jafna virðingu fyrir hinu smáa, stóra, skrýtna og fokdýra. Efnistök heimildamyndanna sem hafa verið á dagskrá hátíðarinnar í gegn um árin hafa verið fjölbreytt en þær hafa verið allt frá örstuttum myndum upp í myndir í fullri lengd.

Dómnefndina skipa Kristján Lðmfjörð, leikstjóri og klippari, Hönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar og Anna Gyða Sigurgísladóttir, menningarblaða- og dagskrárgerðarkona.

Ókeypis er inn á allar heimildamyndirnar sem sýndar eru í bíóinu Skjaldborg sem staðsett er í hjarta bæjarins.

Armband á hátíðina veitir aðgang að sjávarréttaveislu, plokkfiskboði kvenfélagsins, dansiballi og aðgang í sundlaugina.

Armbandssala fer fram á tix.is og í Skjaldborgarbíó og verðið er kr. 10.000.-

Stök verð:

Plokkfiskur kr. 2.500.-

Fiskiveisla kr. 3500.-

Dansiball kr. 3.500.-

Aðgangur í sundlaugina kr. 1.100.-

Hátið íslenskra
heimildamynda

Contact

skjaldborg@skjaldborg.is

Kt: 6505090800