6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Yoko Ono: Imagine Peace Tower

Ari Alex­ander Ergis Magnússon

Leikstjóri
Ari Alexander Ergis Magnússon
Framleiðandi
Ergis Kvikmyndaframleiðsla í samvinnu við Reykjavíkurborg
Myndataka
Sigurður Freyr Björnsson, Bergsteinn Björgúlfsson, Sindri Eldon
Klipping
Birgir Páll Auðunsson

„I know that John is with us…happy that the light tower is finally a reality after 40 years…not in his garden but maybe this is his garden.“ – Yoko Ono í ræðu við opnun friðarsúlunnar Imagine Peace Tower þann 9. október 2007 á afmælisdegi John Lennons. Friðarsúlan er tákn fyrir sameiginlegri baráttu þeirra fyrir heimsfriði og er reist til að heiðra minningu John Lennons og allra friðarsinna veraldar. Við gerð myndarinnar eltum við 40 ára sögu verksins frá hugmynd að veruleika og fáum skýra mynd af hugsjónum og listsköpun Yoko Ono.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo