
Yfirnáttúra Íslands: Sæluhúsið við Jökulsá á Fjöllum
Gunnjón Gestsson
1. janúar
10:00
Leikstjóri
Gunnjón Gestsson
Framleiðsla, klipping og hljóðhönnun
Gunnjón Gestsson
Stjórn kvikmyndatöku
Baldur Hrafn Halldórsson
Forynjusmiður
Jóhannes Ágúst Magnússon
Lengd
12
Mörg hús á íslandi eru alræmd fyrir reimleika. En eitt slíkt draugahús er dularfyllra en öll önnur. Afskekkt hús sem stendur í miðri auðn víðsfjarri mannabyggðum: Sæluhúsið við Jökulsá á Fjöllum. En draugurinn sem þar dvelur birtist yfirleitt í formi kafloðinnar ófreskju.