
¡Vivan las Antipodas!
Victor Kossakovsky
Leikstjóri
Victor Kossakovsky
Framleiðandi
Heino Deckert
Handrit
Victor Kossakovsky
Tónlist
Alexander Popov
Lengd
108
Hvar myndirðu enda ef þú græfir göng beint í gegnum jarðkringluna? Fjöldi rithöfunda – og barna – hafa spurt sig þessarar spurningar. Í þessari mynd heimsækir Kossakovsky fjögur pör andfættlinga: Argentínu og Kína, Spán og Nýja Sjáland, Hawaii og Botswana, Rússland og Chile. Landslagið og fólkið á hverjum stað ræður framvindunni og frumleg kvikmyndun Kossakovskys kallar fram töfrana á hverjum stað fyrir sig.