
Vertíð
Dóra Hrund Gísladóttir
Leikstjóri
Dóra Hrund Gísladóttir
Framleiðandi
Júlli Rúll
Handrit, kvikmyndataka og klipping
Dóra Hrund Gísladóttir
Handrit og kvikmyndataka
Rakel Sif Haraldsdóttir, Alexandra Baldursdóttir, Borghildur Tumadóttir
Myndin ferðast gegnum fjórar ólíkar listahátíðir sem haldnar voru á landsbyggðinni sumarið 2012. Fylgst er með skipuleggjendum, þátttakendum og áhorfendum hátíðanna og veitt innsýn í þann sköpunarkraft og samheldni sem einkennir þær allar.