6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Vélsmiðja 1913

Arnar Sigurðsson

19. maí
11:20
Leikstjóri
Arnar Sigurðsson
Framleiðandi
Elfar Logi Hannesson
Klipping
Heimir Freyr Hlöðversson
Tónskáld
Guðmundur Vignir Karlsson ("Kippi Kaninus")
Kvikmyndataka
Pétur Þór Ragnarsson
Hljóðhönnun
Heimir Freyr Hlöðversson
Lengd
20

Líf Kristjáns hefur snúist um vélsmiðjuna á Þingeyri frá því hann kom þangað inn sem lítill strákur að færa bróður sínum kaffi. Nú þegar hann er orðinn áttræður verða tímamót í lífi hans og smiðjunnar sjálfrar. Meira en aldargamlar vélar hennar munu varla standast tímans tönn í hnattvæddum heimi fjöldaframleiðslu.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo