
Vatnavísundurinn
Kamilla Gylfadóttir
4. júní
10:00
Leikstjóri
Kamilla Gylfadóttir
Leikstjóri
Kamilla Gylfadóttir
Framleiðandi
SIFF
Klippiing
Kamilla Gylfadóttir
Vatnavísundurinn gengur í bilinu á milli myndavélarinnar og myndefnisins. Hann geymir viðbrögð þess að vera tekin upp og óséða grimmd / ástúð kvikmyndatökunnar. Er hægt að greina tilfinningar og fyrirætlanir út frá augnaráðunum sem skiptast á í þessu rými? eða getum við gefið þessum myndum ógagnsæi?