6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Uppskrift: Lífið eftir dauðann

Berg­þóra Ólöf Björns­dóttir

27. maí
13:40
Leikstjóri
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Framleiðandi
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Klipping
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Hljóðhönnun
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
Lengd
8

Þegar ég var 22 ára missti ég dóttur mína og síðan þá hef ég mjög gjarnan verið spurð að því hvernig mér takist að halda áfram með lífið. Í rauninni er svarið einfalt: það er ekkert annað í boði. En lykillinn að hamingjunni liggur í litlu hversdagslegu hlutunum.

//

When I was 22 years old I lost my daughter and since then I'm often asked how I manage to go on with my life. In fact, the answer is simple: there is no other option. But the key to happiness lies in the small everyday things.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo