Transplosive
Halla Kristín Einarsdóttir
Leikstjóri
Halla Kristín Einarsdóttir
Kvikmyndataka og klipping
Halla Kristín Einarsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Fram koma
Anna Kristjánsdóttir, Díanna Omel Svavars, Valdís Geirs, Karl
Myndin byggir á viðtölum við 4 íslenskar transgender manneskjur á mismunandi aldri og stigum í transgender- ferlinu. Transplosive opnar rifu á dyr inn í ástand sem annars hefur lítið verið skoðað í íslensku samhengi og í myndinni segja söguhetjurnar sjálfar frá lífi sínu og bardögum.