
Tommy
Valgerður Óskarsdóttir
Leikstjóri
Valgerður Óskarsdóttir
Framleiðandi
Tryggvi Dór Gíslason
Kvikmyndataka og klipping
Ólafur Ingibergsson
Heimildamyndin Tommy fjallar um draugagang sem fólk varð vart við í Þjóðleikhúsinu á upphafsárum þess. Í myndinni segir Herdís Þorvaldsdóttir leikkona frá atvikum sem tengd voru afturgöngu bresks hermanns sem stytti sér aldur í húsinu. Tommy sækir innblástur í tvo kvikyndastíla – annarsvegar hefðbundinn heimildamyndastíl en hinsvegar stíl hryllingsmynda frá 8. og 9. áratugnum.