6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

The Story Of Suyash

Heimir Sverrisson

Leikstjóri
Heimir Sverrisson
Framleiðandi
Ken Schaefle, Heimir Sverrisson, Kári Sturluson
Kvikmyndataka
Heimir Sverrisson
Hljóð
Árni Ben
Klipping
Steffi Thors

Í borg sem er miskunnarlaus við sín eigin börn gat ekkert bjargað Suyash nema kraftaverk.

Þetta er sagan af götustráknum og heróínfíklinum Suyash sem opnaði meðferðastöð í Kathmandu með hjálp frá áfengisráðgjafa í Chicaco og íslenskum lækni en baráttuvilji þessa unga manns varð til þess að stofnuð voru samtökin Recovery Without Borders.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo