
The Story Of Suyash
Heimir Sverrisson
Leikstjóri
Heimir Sverrisson
Framleiðandi
Ken Schaefle, Heimir Sverrisson, Kári Sturluson
Kvikmyndataka
Heimir Sverrisson
Hljóð
Árni Ben
Klipping
Steffi Thors
Í borg sem er miskunnarlaus við sín eigin börn gat ekkert bjargað Suyash nema kraftaverk.
Þetta er sagan af götustráknum og heróínfíklinum Suyash sem opnaði meðferðastöð í Kathmandu með hjálp frá áfengisráðgjafa í Chicaco og íslenskum lækni en baráttuvilji þessa unga manns varð til þess að stofnuð voru samtökin Recovery Without Borders.