
The More You Know, The More You Know
Karna Sigurðardóttir
Leikstjóri
Karna Sigurðardóttir
Framleiðandi
Ziegler & Sigurðardóttir
Kvikmyndataka
Sebastian Ziegler
Sögumaður
Max Lamb
Hönnuðurinn Max Lamb ferðast til Íslands og hittir þar fyrir Vilmund Þorgrímsson á Djúpavogi, náttúruunnanda og alþýðulistamann sem hefur varið lífi sínu í að skilja leiðir náttúrunnar. Við fylgjumst með Max mynda tengsl við nýtt umhverfi og framandi samfélagslegt, tilfinningalegt og landfræðilegt landslag.