6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

The Great Nort­hern Docu­mentary

Heimir Sverrisson

Leikstjóri
Heimir Sverrisson
Framleiðandi
Heimir Sverrisson, Kári Sturluson
Kvikmyndataka
Heimir Sverrisson
Myndvinnsla/klipping
Heimir Sverrisson
Tónlist
Mínus ofl.
Hljóðvinnsla
Árni Ben / Heimir Sverrisson

The Great Northern Documentary er heimildarmynd um för rokkhljómsveitarinnar Mínus til Los Angeles veturinn 2006.

Hljómsveitin dvaldi í Sound Factory Studios í Hollywood frá nóv til des 2006 ásamt Grammy verðlaunahafanum Husky Höskulds og hinum þekkta upptökustjóra Joe Barresi sem hefur m.a annars stjórnað upptökum hjá Queens of the Stone Age og Tool.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo