The Gentlemen
Janus Bragi Jakobsson
Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson
Framleiðandi
Den Danske Filmskole
Leikmynd
Tinna Ottesen
Stjórn myndatöku
Sturla Brandth Grøvlen
Klipping
Jakob Juul Toldam
Tónlist
Mugison
Hljóðvinnsla
Martin Juel Dirkov
Þrír ungir menn hittast á bryggju sem er byggð af þessu tilefni í stúdíói. Þeir rifja upp gömul afrek, grípa í gítarana sína og leggja drög að nýrri hljómsveit. Stemingin drifin áfram af bjór og sígó. Svipmynd af tíðaranda.
Drengirnir eru:
Andri Freyr Viðarsson: Útvarpsmaður og gítarleikari í Bisund, Botnleðju og Fídel
Haukur Þórðarsson: Arkitekt og gítarleikari í Hundrað köllunum og Kanada
Sindri Már Finnbogason: Stofnandi midi.is og gítarleikari í Wool