6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

The Flats

Aless­andra Celesia

1. janúar
10:00
Leikstjóri
Alessandra Celesia
Framleiðendur
Jean-Laurent Csinidis, Jeremiah Cullinane, Geneviève De Bauw, John McIlduff & Jérôme Nunes
Kvikmyndataka
François Chambe
Klipping
Frédéric Fichefet
Tónskáld
Brian Irvine
Lengd
114

The Flats (Íbúðirnar) segir af Belfast íbúanum Joe þar sem hann endurleikur æskuminningar sínar frá tímumThe Troubles (Vandræðin) en það er mjög myrkt tímabil í átökunum á Norður-Írlandi 1968-1998. Þar létust ótalÍrar, einkum kaþólikkar, en Joe er kaþólskur. Joe til halds og trausts í að endurgera senur úr lífi sínu til að heilaáföll sín úr æsku er sterkt persónugallerí af vinum og nágrönnum, en sálfræðingur Joe á einnig mikinn þátt íuppgjöri hans við fortíðina. Þau Jolene, Sean, Angie og fleiri fara einnig inn í gamlar minningar og samandraga þau upp raunsæja mynd fyrir áhorfandann af atburðum sem hafa markað allt þeirra líf, hverfið þeirra ogundirokaða stöðu þeirra í samfélagi sem ekki hefur farið réttlátum höndum um kaþólska minnihlutann.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo