
The Bookseller of Belfast
Alessandra Celesia
1. janúar
10:00
Leikstjóri
Alessandra Celesia
Framleiðandi
John McIlduff
Lengd
54
The Bookseller of Belfast (2012) segir af John Clancy, fyrrum bóksala á eftirlaunum, og samferðamönum hans í Belfast sem öll eiga sér vonir og þrár út fyrir stöðu og stétt. Jolene, sem er ein afburðarpersónum úr The Flats, kemur einnig fyrir í þessari mynd. Myndin er ljóðræn og gamansöm og fylgir John feta nýja slóð í Belfast með bækur undir hendinni, gulnaðar af tíma og sígarettureyk.