Sundlaugasögur
Jón Karl Helgason
4. júní
14:10
Leikstjóri
Jón Karl Helgason
Leikstjóri
Jón Karl Helgason
Framleiðandi
Jón Karl Helgason
Framleiðslufyrirtæki
JKH-Kvikmyndagerð ehf.
Stjórn kvikmyndatöku
Jón Karl Helgason
Klipping
Jón Karl Helgason
Tónskáld
Ragnar Zolberg
Hljóðhönnun
Kjartan Kjartansson
Íslendingar eiga í sérstöku sambandi við heitt vatn og sundlaugar landsins gegna stærra hlutverki í þjóðlífinu en gengur og gerist í grannríkjunum. Í laugunum ríkir ekki ósvipuð menning og á torgum borga í Evrópu þar sem fólk hittist og spjallar saman yfir kaffibolla. Sundgestir þurfa þó að afklæðast, þvo sér og fara í sundföt áður en þeir stinga sér til sunds. Eftir nokkrar sundferðir nýta menn sér hollustu heita vatnsins í pottunum, slaka á eða spjalla við pottfélaga, en þá hefð má rekja allt aftur til tólftu aldar.