22. — 25. maí 2026
Patreksfjörður

Sund­lauga­sögur

Jón Karl Helgason

4. júní
14:10
Leikstjóri
Jón Karl Helgason
Leikstjóri
Jón Karl Helgason
Framleiðandi
Jón Karl Helgason
Framleiðslufyrirtæki
JKH-Kvikmyndagerð ehf.
Stjórn kvikmyndatöku
Jón Karl Helgason
Klipping
Jón Karl Helgason
Tónskáld
Ragnar Zolberg
Hljóðhönnun
Kjartan Kjartansson

Íslendingar eiga í sérstöku sambandi við heitt vatn og sundlaugar landsins gegna stærra hlutverki í þjóðlífinu en gengur og gerist í grannríkjunum. Í laugunum ríkir ekki ósvipuð menning og á torgum borga í Evrópu þar sem fólk hittist og spjallar saman yfir kaffibolla. Sundgestir þurfa þó að afklæðast, þvo sér og fara í sundföt áður en þeir stinga sér til sunds. Eftir nokkrar sundferðir nýta menn sér hollustu heita vatnsins í pottunum, slaka á eða spjalla við pottfélaga, en þá hefð má rekja allt aftur til tólftu aldar.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo