6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Sudden Weather Change

Loji Hösk­uldsson

Leikstjóri
Loji Höskuldsson
Klipping
Garðar Bachman
Handrit
Loji Höskuldsson, Garðar Bachman, Guðmundur Vestmann
Tónlist
Loji Höskuldsson, Þorbjörn G. Kolbrúnarson
Kvikmyndataka
Loji Höskuldsson, Garðar Bachman

Ljóðræn heimildarmynd um Sudden Weather Change segir frá ári í lífi hljómsveitar. Myndin er sögð frá sjónarhóli Loga Höskuldssonar, eins meðlimar bandsins, en hann fangaði augnablikin á myndavél. Árið 2010 vann hljómsveitin titilinn Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum, ferðaðist hérlendis og erlendis og gaf út fjórar plötur, svo fátt eitt sé nefnt. Myndin er tilraun til að gera portrett af hljómsveit sem stendur á tímamótum og túlka þetta ár í máli, myndum og tónum. Þetta er mynd um augnablikið og hversdagsleikann – og fegurðina sem leynist oft í fyrirbærunum tveimur. Heimildarmyndin er hljóðskreytt með frumsaminni tónlist eftir Loga.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo