6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Steypa

Markús Þór Andrés­son, Ragn­heiður Gests­dóttir

Leikstjóri
Markús Þór Andrésson, Ragnheiður Gestsdóttir
Framleiðandi
LoFi Productions
Fram koma
Ásmundur Ásmundsson , Gabríela Friðriksdóttir, Gjörningaklúbburinn, Huginn Þór Arason Katrín Sigurðardóttir, Margrét H Blöndal, Unnar Örn Jónasson Auðarson
Tónlist
Ólafur Björn Ólafsson
Grafík
Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir, Sighvatur Ómar Kristinsson

Heimildamynd um íslenska samtímamyndlist.

Í myndinni er fylgst með sjö listamönnum um tveggja ára skeið. Þau eru að koma undir sig fótunum heima og erlendis og tengjast hvert öðru á ýmsan hátt. Steypa gefur innsýn í vinnuferli og viðhorf þessarar kynslóðar, sýnir hvernig hugmyndir fæðast og eru útfærðar í listaverk. Ási hellir Pepsí í Fantaflöskur, Gabríela hendir í deig og smellir á andlitið á sér, Margrét heillast af hulsum og pakkningum í Mosfellsbæ, Huginn klippir af sér hárið og lætur búa til hárkollu, Unnar stelur afleggjurum á elliheimili, Gjörningaklúbburinn endurskapar stjörnuhiminn Van Goghs úr lakkrísafgöngum, Katrín smíðar lítið hús til þess eins að henda því fram af stærra húsi. Hvað liggur að baki?

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo