6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Spóinn var að vella

Páll Stein­grímsson

Leikstjóri
Páll Steingrímsson
Stjórn kvikmyndatöku
Friðþjófur Helgason, Páll Steingrímsson, Hjalti Stefánsson
Klipping
Páll Steingrímsson
Tónlist
Þórður Högnason, Matthías M.D. Hemstock, Einar Jóhannesson
Aðstoð við framleiðslu
Ómar Ragnarsson, Sigurður Eggertsson, Arndís Sigurðardóttir, Eiður Örn Grétarsson, Þorvaldur Björnsson
Eftirvinnsla hljóðs
Ólafur Ragnar Halldórsson
Ráðgjafi
Tómas Gunnarsson, Hálfdán Björnsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson
Samsetning
Ólafur Ragnar Halldórsson
Sögumaður
Guðjón Einarsson
Lengd
53

Spóinn er einn þeirra fugla sem er samgróinn íslenskri þjóðarvitund. Hann kemur á hverju vori og hverfur aftur suður á bóginn að hausti. Stutt er síðan menn komust að því hvert hann fer þá, en hann eyðir vetrardögum í Vestur-Afríku.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo