6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Sólskins­drengur

Friðrik Þór Frið­riksson

Leikstjóri
Friðrik Þór Friðriksson
Framleiðandi
Margrét Dagmar Ericsdóttir, Frontier Filmworks
Handrit
John Purdy
Kvikmyndataka
Jón Karl Helgason
Yfirframleiðandi
John Purdy

Sólskinsdrengur fjallar um örvæntingarfulla leit móður að nánari skilningi á einhverfu sonar síns. Leitin liggur um framandi lönd og ókunna menningarheima. En hver áfangastaður reynist upphaf á nýrri leið sem liggur enn dýpra inn í dularfullan heim einhverfunnar.

Ekki vitað hvað veldur einhverfu og engin lækning er til við henni. Af hverjum 150 börnum er eitt haldið einhverfu.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo