Skakkakrepes
Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson
Leikstjóri
Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson
Tónlist
Svavar Pétur og hljómsveitin Mr. Silla
Lengd
7
Viðskiptahugmynd kviknar við eldhúsborðið. Bleikar pönnukökur með skinku og osti. Og þá er komið að því. Fyrsta Skakkakrepes veislan er haldin í Havarí. Hljómsveitin Mr. Silla leikur fyrir matargesti og krepesmeistarinn hefur vart undan að steikja. Í lok dags er talið upp úr kassanum og dæmið reiknað til enda. En kemst meistarinn heim til sín?