Sirkus
Þorgeir Guðmundsson, Bjarni Grímsson, Gabríela Friðriksdóttir
Leikstjóri
Þorgeir Guðmundsson, Bjarni Grímsson, Gabríela Friðriksdóttir
Framleiðandi
Glysgirni, Tin, Gyllti hanskinn, Sigga Boston
Mynd um hinn goðsagnakennda skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Menningin blómstraði á búllu í litlum gömlum kofa sem alltaf stóð til að rífa. Og kannski var það lykilatriðið í sérstakri stemningu staðarins, aftur og aftur síðasta partíið um borð í sökkvandi skipi. En nú stendur kofinn tómur og Sirkusinn er farinn úr bænum.