Sigurrós: Úti
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Leikstjóri
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Kvikmyndataka
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Framleiðandi
Lortur (Ragnar Ísleifur Bragason)
Kvikmyndataka
Bjarni Massi Sigurbjörnsson, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Myndvinnsla/klipping
Kristján Loðmfjörð
Heimildamynd um tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu árið 2003. Myndin nálgast viðfangsefni sín milliliðalaust og nær að fanga meðlimi sveitarinnar, aðstoðarfólk, tónleikagesti og allt umstangið sem fylgir slíkum ferðalögum á bæði hreinskilinn og heiðarlegan hátt.