6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Sætir strákar

Jórunn Sif Helga­dóttir, Maria Herz, Margrét Ástrós Gunn­ars­dóttir

Leikstjóri
Jórunn Sif Helgadóttir, Maria Herz, Margrét Ástrós Gunnarsdóttir
Framleiðandi
Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

Í janúar síðastliðnum var í framhaldsdeild FSN á Patreksfirði boðið upp á áfangann „heimildamyndagerð 103“. Átján unglingar tóku þátt í áfanganum og gerðu þeir nokkrar myndir og enduðu á sinni eigin heimildamyndahátíð. Ein af myndunum sem var sýnd þar er „Sætir strákar“ en hún varpar skemmtilegu ljósi á líf unglinganna í þorpinu. Myndin er tekin á einum degi í íþróttahúsinu og sýnir andrúmsloftið sem ríkir meðal sætra stráka á körfuboltaæfingu og í ræktinni. Hún er ekki einvörðungu heimild um sæta körfuboltastráka heldur einnig um kvikmyndagerðarkonurnar sjálfar og þeirra hugmyndir um sætleika.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo